top of page
Æfingar vikunnar
Æfingar
Æfingarnar eru fjölbreyttar og nota ég mismunandi æfingakerfi og þekkingu sem ég hef sankað að mér á mínum þjálfunarferli sem spannar yfir áratug.
Hver æfing er ekki lengri en 30 mínútur, ýmist gerðar standandi, á stól, á gólfi eða allt í bland.
Þessu er svo blandað saman í þægilegar en áhrifaríkar æfingar sem hjálpa okkur í átt að heilbrigði og bættum lífsgæðum.
bottom of page
